
Alcaidesa 01.okt - 12.okt
Alcaidesa
Perlan við Gíbraltar.
Tveir hágæða 18 holu golfvellir, yndislegt 4 stjörnu hótel með öllu inniföldu í mat og drykk, staðsett við Miðjarðarhafið með stórkostlegu útsýni yfir Gíbraltarklettinn.
Þetta er ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
1. Okt - 12. Okt
Verð frá 484.900 kr. á mann í tvíbýli
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
- 20kg taksa og golfsett 15kg
- Gisting með öllu inniföldu í mat og drykk
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Rúta til og frá flugvelli
- 18-36 holur á dag með golfbíl í 18 holur
- Traust fararstjórn


Hótel - Aldiana Alcaidesa
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Algengar spurningar
Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel