Fara í efni

Alicante frá Akureyri

Alicante frá Akureyri með Nice Air

Skellum okkur til Alicante!  Vikuleg flug frá Akureyri til Alicante alla miðvikudaga í apríl - október 2023.

VERDI Travel býður upp á ýmiskonar pakkaferðir á Alicante svæðið, t.d. Benidorm, Calpe & Albir.

Við bjóðum einnig upp á pakkaferðir til Alicante og biðjum fólk um að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar til þess að fá upplýsingar um hótel og aðra afþreyingu.

 

Hafa samband

Hvenær er flogið út


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • AEY - ALC (HFM101)
  • 07:45 - 14:10

Hvenær er flogið heim?


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • ALC - AEY (HFM102)
  • 15:10 - 17:50

 

Alicante - Costa Blanca svæðið

Costa Blanca svæðið hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af og er Alicante höfuðstaður svæðisins. Stutt er að fara í marga vinsæla áfangastaði eins og Benidorm og Albir.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar