
Alicante frá Akureyri
Alicante frá Akureyri með Nice Air
Skellum okkur til Alicante! Vikuleg flug frá Akureyri til Alicante alla miðvikudaga í apríl - október 2023.
VERDI Travel býður upp á ýmiskonar pakkaferðir á Alicante svæðið, t.d. Benidorm, Calpe & Albir.
Við bjóðum einnig upp á pakkaferðir til Alicante og biðjum fólk um að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar til þess að fá upplýsingar um hótel og aðra afþreyingu.
Hvenær er flogið út
- Vikulegt flug í Apríl - Okt
- Alla miðvikudaga
- AEY - ALC (HFM101)
- 07:45 - 14:10
Hvenær er flogið heim?
- Vikulegt flug í Apríl - Okt
- Alla miðvikudaga
- ALC - AEY (HFM102)
- 15:10 - 17:50

Costa Blanca svæðið hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af og er Alicante höfuðstaður svæðisins. Stutt er að fara í marga vinsæla áfangastaði eins og Benidorm og Albir.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel