
Amsterdam frá Akureyri 10. - 13. feb
Helgarferð til Amsterdam frá Akureyri
Amsterdam heillar. Helgarferð til Amsterdam í beinu flugi frá Akureyri.
Amsterdam er frábær áfangastaður og skemmtileg að heimsækja.
Það er erfitt að falla ekki fyrir Amsterdam.
Hvenær er flogið út
- Fös. 10. feb 2023
- AEY - AMS (HV106)
- 10:25 - 14:30
- Flug með Transavia
- 20kg innritaður farangur + 10kg handfarangur innifalið
Hvenær er flogið heim?
- Mán. 13. feb 2023
- AMS - AEY (HV105)
- 07:10 - 09:25
- Flug með Transavia
- 20kg innritaður farangur + 10kg handfarangur innifalið

Amsterdam – Margbreytileg og skemmtileg
Amsterdam er margbreytileg og skemmtileg borg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hótel í Amsterdam
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru fyrir þessa ferð.

Hagnýtar upplýsingar Amsterdam
Engir fararstjórar eru auglýstir í ferðinni. Ferðaskrifstofa Akureyrar mun hafa enskumælandi starfsfólk á staðnum sem verður fólki innan handar ef vandamál koma upp. Smellið á lesið nánar til að fá upplýsingar um flugtíma, farangur ofl.

Algengar spurningar
Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar Verdi Travel