Fara í efni

Benidorm frá Akureyri

Benidorm frá Akureyri

Hvernig væri að skella sér í sólina á Benidorm?
Vikuleg flug frá Akureyri til Alicante alla miðvikudaga í apríl - október 2023.

Úrval af frábærri gistingu – Veldu það sem þér og þínum hentar.

Draumaferð fyrir þig og þína í sólina á Benidorm.

Hvenær er flogið út


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • AEY - ALC (HFM101)
  • 07:45 - 14:10

Hvenær er flogið heim?


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • ALC - AEY (HFM102)
  • 15:10 - 17:50

 

Draumafríið á Benidorm

Benidorm hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af. Hér ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi og hentar þessi áfangastaður vel fyrir fjölskyldur sem vilja njóta lífsins saman. 

Lesa meira
Hótel á Benidorm

Fjöldinn allur af hótelum er í boði fyrir þessa ferð. Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin okkar.

Ef fólk hefur áhuga á einhverjum sérstökum hótelum sem ekki eru í sölu á vef okkar hafið þá samband við þjónustufulltrúa okkar.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira
Hagnýtar upplýsingar

Hér má nálgast hagnýtar upplýsingar um ferðina.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar