
Stuðningsmannaferð á Gent - Breiðablik
Breiðablik í Evrópukeppni!
Hvernig væri að skella sér til Belgíu og styðja við bakið á strákunum?
VERDI Travel fer með þig til Ghent dagana 25. - 27. okt 2023.
Innifalið í hópferð okkar er flug með Icelandair, gisting í 2 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli ásamt miða á leikinn.
149.500 kr. per mann ef gist er í tvíbýli
177.500 kr. per mann ef gist er í einbýli
Takmarkaður fjöldi sæta í boði!
Hvenær er flogið út?
- 25. október 2023
- KEF - AMS (FI 506)
- 07:45 - 13:00
- Flogið með Icelandair
Hvenær er flogið heim?
- 27. október 2023
- AMS - KEF (FI 501)
- 14:10 - 15:25
- Flogið með Icelandair

Ferðalýsing
VERDI býður upp á frábæra pakkaferð til Ghent á leik Breiðabliks og Gent í Evrópukeppni í fótbolta. Hér má sjá nánari upplýsingar um ferðina.

Hótel í Ghent
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel