Fara í efni

Calpe frá Akureyri

Calpe  

Calpe er frábær áfangastaður og margt að sjá.
Ifach kletturinn, náttúra, góður matur, menning, flottar strendur!  Allt til þess að láta sér líða vel.

Vikuleg flug frá Akureyri á Alicante svæðið með Nice Air, flogið er alla miðvikudaga í apríl - október 2023.

Úrval af frábærri gistingu – Veldu það sem þér og þínum hentar.
Sölufulltrúar okkar geta aðstoðað ykkur með val á gistingu eða afþreyingu á svæðinu.

Hvenær er flogið út


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • AEY - ALC (HFM101)
  • 07:45 - 14:10

Hvenær er flogið heim?


  • Vikulegt flug í Apríl - Okt
  • Alla miðvikudaga
  • ALC - AEY (HFM102)
  • 15:10 - 17:50

 

Calpe - Draumi líkast

Calpe er fallegur og flottur áfangastaður sem fólk ætti að kynna sér. 

Lesa meira
Hótel á Calpe

Fjöldinn allur af hótelum er í boði fyrir þessa ferð. Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin okkar.

Ef fólk hefur áhuga á einhverjum sérstökum hótelum sem ekki eru í sölu á vef okkar hafið þá samband við þjónustufulltrúa okkar.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira
Hagnýtar upplýsingar

Hér má nálgast hagnýtar upplýsingar um ferðina.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar