
Costa Ballena - Hestaferð
Hestaparadísin Costa Ballena
Við kynnum glæsilegar hestaferðir á Costa Ballena svæðið.
Flogið verður í beinu flugi frá Keflavík til Jerez dagana 21.09 - 01.10 & 23.10 - 31.10.
Draumafrí hestamannsins í hjarta reiðmennskunar í Andalúsíu. Yndislegt frí í fallegu og afslöppuðu umhverfi þar sem boðið er upp á einstakar hestatengdar upplifanir.
Barcelo hótelið á Costa Ballena er gott hótel sem býður uppá fjölbreytta og góða þjónustu fyrir sína gesti. Á hótelinu má m.a. finna tvær sundlaugar sem og úrvals heilsulind.
Verð frá:
21.09 - 01.10 Verð frá 247.900 kr. á mann í tvíbýli
23.10 - 31.10 Verð frá 217.900 kr. á mann í tvíbýli
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
- 20kg taska & handfarangur
- Gisting með hálfu fæði
- Rúta til og frá flugvelli
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Ýmsar sýningar (sjá nánar í ferðalýsingu)
- Akstur á helstu hestatengda viðburði
- Traust fararstjórn

Hér má nálga helstu upplýsingar um hestaparadísina Costa Ballena og ferðaupplýsingar.

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.


Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel