Fara í efni

Costa Ballena - Hestaferð

Hestaparadísin Costa Ballena

Við kynnum glæsilegar hestaferðir á Costa Ballena svæðið.
Flogið verður í beinu flugi frá Keflavík til Jerez dagana 21.09 - 01.10 & 23.10 - 31.10.

Draumafrí hestamannsins í hjarta reiðmennskunar í Andalúsíu. Yndislegt frí í fallegu og afslöppuðu umhverfi þar sem boðið er upp á einstakar hestatengdar upplifanir.

Barcelo hótelið á Costa Ballena er gott hótel sem býður uppá fjölbreytta og góða þjónustu fyrir sína gesti. Á hótelinu má m.a. finna tvær sundlaugar sem og úrvals heilsulind.


Verð frá:
21.09 - 01.10     Verð frá 247.900 kr. á mann í tvíbýli
23.10 - 31.10      Verð frá 217.900 kr. á mann í tvíbýliHvað er innifalið í pakkanum?


  • Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
  • 20kg taska & handfarangur
  • Gisting með hálfu fæði
  • Rúta til og frá flugvelli

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Ýmsar sýningar (sjá nánar í ferðalýsingu)
  • Akstur á helstu hestatengda viðburði
  • Traust fararstjórn

 

Hestaparadís á Costa Ballena

Hér má nálga helstu upplýsingar um hestaparadísina Costa Ballena og ferðaupplýsingar.

Lesa meira
Hótel - Costa Ballena

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar