EM í handbolta í Munchen
Hótel í Munchen
Hotel Munich City
Hotel Munich City er gott 4ja stjörnu hótel í Munchen, staðsett í hjarta Munchen.
Herbergin eru rúmgóð og smekklega innréttuð. Öll herberginu eru með fría nettenginu, sjónvarpi, hárþurrku, te og kaffi.
Á hótelinu er líkamsræktar aðstaða sem opin er allan sólarhringinn.
Á hótelinu er bæði bar og veitingarstaður.
ATH það er sirka 15 mínútna akstur í leigubíl frá hóteli í keppnishöllina.