Fara í efni

Menningargönguferð í Flórens og nágrenni

Nýtt

Menningar- og gönguferð í Flórens og nágrenni.
24.maí-31.maí 2024

Fyrir nokkrum árum fór hópur Göngu Hrólfa, í samstarfi við VERDI, í skemmtilega menningargönguferð í nágrenni Flórens og í borginni sjálfri.
Ferðin tókst einstaklega vel og því full ástæða til að endurtaka leikinn. 

Fararstjóri í ferðinni er Steinunn Harðardóttir.

Hvenær er flogið út?


  • 24. Maí 2024
  • KEF - MXP (FI 590)
  • 08:20 - 14:10
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 31. Mai 2024
  • MXP - KEF (FI 591)
  • 15:30 - 17:45
  • Flogið með Icelandair

 

Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.

Lesa meira
Ferðalýsing

VERDI og Göngu-Hrólfur bjóða upp á einstaklega skemmtilega menningar- og gönguferð í Flórens og nágrenni.
Hér má nálgast nánari ferðalýsing. 

Lesa meira
Erfiðleikastig

Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.
Þessi ferð er eitt fjall.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar