Fara í efni

Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg

Ógleymanleg upplifun fyrir unga knattspyrnuiðkendur

VERDI ferðaskrifstofa skipuleggur ferðir í Knattspyrnuskóla Kristjáns Bernburgs.
Í knattspyrnuskólanum fá ungir knattspyrnuiðkendur smjörþefinn af því hvernig er að æfa eins og atvinnumaður. 
Skólinn er fyrir stráka á aldrinum 13 til 16 ára.

Skólinn verður haldinn dagana 24. - 31. júlí 2024.

Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg hefur notið mikilla vinsælda á meðal ungra knattspyrnuiðkenda á Íslandi og erum við hjá VERDI stolt að bjóða uppá þessa frábæru ferð.

Helstu upplýsingar


  • 24. - 31. júlí 2024
  • Skólinn er fyrir stráka á aldrinum 13 til 16 ára
  • Frábær upplifun fyrir unga knattspyrnuiðkendur

 

Ferðalýsing

VERDI býður upp á geysivinsælan knattspyrnuskóla Kristjáns Bernburg. Hér má sjá nánari upplýsingar um ferðina.

Lesa meira
Hagnýtar upplýsingar

Hagnýtar upplýsingar um KB skólann.

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má sjá nánari upplýsingar um verð og hvað er innifalið í pakkanum sem ferðaskrifstofan VERDI býður uppá.

Lesa meira
Myndbönd frá skólanum

Myndbönd og fróðleikur frá KB skólanum.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar