
Manchester United - Chelsea
Old Trafford - Leikhús draumanna
Settu fókusinn á Enska boltann!
Verdi og Man.Utd klúbburinn á Íslandi eru í samstarfi um að skipuleggja ferðir á flesta heimaleiki Manchester United keppnistímabilið 22/23.
Pakkaferðir okkar innihalda flug, gistingu og miða á leikinn.
Komdu með okkur á leik Manchester United og Chelsea, 21. apríl 2023.
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Flug með Icelandair
- Gisting með morgunverði
- Miði á leikinn
- Akstur til og frá flugvelli erlendis
- Íslensk fararstjórn
Upplýsingar um flugið?
- KEF - MAN
- Fös. 21 apr kl. 08:00 - 13:00 (FI440)
- MAN - KEF
- Mán. 24 apr kl. 13:05 - 14:50 (FI441)

Verdi býður upp á fjölbreyttar og skemmtilegar pakkaferðir til Englands þar sem hægt er að sjá leiki í hæsta gæðaflokki, leikmenn á heimsmælikvarða og upplifa ólýsanlega stemmningu innan um tugþúsndir áhorfenda.
Við útvegum miða á flesta leiki í Ensku úrvalsdeildinni, seljum pakkaferðir fyrir smærri hópa, auk þess sem við skipuleggjum hópaferðir til að sjá stærstu liðin.

Við bjóðum farþegum okkar upp á góð sæti á Old Trafford. Hér má nálgast betri upplýsingar um miðana okkar.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel