Fara í efni

Gönguferð um Montserrat

GÖNGUFERÐ

MONTSERRAT OG FRIÐLÖND Í NÁGRENNI BARSELÓNA

Verdi og Göngu-Hrólfur bjóða aftur upp á einstaklega skemmtilega og vinsæla gönguferð um þrjá þjóð- og náttúrugarða í nágrenni Barselóna. Þetta er ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Fararstjóri í ferðinni er Steinunn Harðardóttir.

Hvenær er flogið út?


  • 17. Apríl 2023
  • KEF - BCN (OG614)
  • 15:00 - 21:20
  • Flogið með Play

Hvenær er flogið heim?


  • 24. Apríl 2023
  • BCN - KEF(OG615)
  • 22:00 - 00:50
  • Flogið með Play

 

Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.

Lesa meira
Ferðalýsing

Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um gönguferðirnar. Þetta er ferð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Lesa meira
Erfiðleikastig

Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar Verdi Travel

Ferðaskilmálar okkar