Fara í efni

Rafíþróttaferð - Blast Fall Final í Kaupmannahöfn

Nýtt

Rafíþróttaferð

Blast Fall Finals í Kaupmannahöfn.
Mót sem hefur fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum ársins í heimi Counter Strike.


Það er ávallt uppselt á þennan viðburð og stemmingin er meiri en fólk á að venjast.

Þetta er besta mótið til að fara á fyrir þá sem langar að prufa að fara á stórmót, 12.500 trylltir aðdáendur og allskonar sýningarbásar á svæðinu þar sem fyrirtæki kynna nýjungar í leikjaheiminum.

Dagskráin er frá föstudegi en þá munu fararstjórar vera með pub quiz kvöld þar sem höllin opnar ekki fyrr en á laugardegi.Laugardagur og sunnudagur fer svo alfarið fram í Royal Arena að horfa á Blast. 

Gríptu tækifærið – Takmarkaður fjöldi sæta í boði!

 

Hvenær er flogið út?


  • 24. nóvember 2023
  • KEF - CPH (FI 204)
  • 07:45 - 11:55 
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 27. nóvember 2023
  • CPH - KEF (FI 205)
  • 13:05 - 15:30 
  • Flogið með Icelandair

 

Hótel í Kaupmannahöfn

CROWNE PLAZA COPENHAGEN TOWERS ****

Flott hótel sem er stutt frá Kastrup eða um 7 km. og rétt við Royal Arena. Það eru 2 veitingastaðir á hótelinu en morgunverður er innifalinn í verði.  
Fields, verslunarmiðstöðin, er við hliðina á hótelinu og því mjög auðvelt að velja úr fleiri veitingastöðum, afþreyingu og úrval verslana.
Aðeins er um 10 mínútur með metro í miðbæ Kaupmannahafnar fyrir þá sem vilja skella sér í Tívolí eða njóta alls sem þar er í boði.

Lesa meira
Nánari upplýsingar

VERDI býður upp á pakkaferð, í samstarfi við Rafíþróttasamband Íslands og Stöð 2 esport, á stórmót í Counter Strike. 
Hér má sjá nánari ferðalýsingu og verð.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar