
Rotterdam - Flug frá Akureyri
Akureyri - Holland
Við höldum áfram að tengja Akureyri og Holland í beinu flugi.
Sumarið 2023 verður flogið á mánudögum milli Akureyrar og Rotterdam. Flogið með Transavia og VERDI selur stök sæti í flug.
Hægt er að bóka hér á heimasíðunni eða í heyra í þjónustufulltrúa okkar í síma 4600600
Akureyri - Rotterdam
- Mánudaga frá 5. júní - 4. sept 2023.
- AEY - RTM (HV106)
- 10:05 - 14:55
Verð
- 05. júní - 12. júní: 37.900 kr.
- 19. júní - 4. sept: 47.900 kr.
Rotterdam - Akureyri
- Mánudaga frá 5. júní - 4. sept 2023.
- RTM - AEY (HV105)
- 07:55 - 08:55
Verð
- 05. júní - 21. ágúst: 49.900 kr.
- 28. ágúst - 4. sept: 39.900 kr.

Rotterdam
Flug milli Hollands og Akureyrar er frábær valkostur sem fólk ætti að kynna sér.
Frá Hollandi má finna ýmsa valmöguleika í tengiflugi út um heim allan.

Algengar spurningar
Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel