
Tenerife frá Akureyri
Tenerife - Flug frá Akureyri í okt & nóv 23'
VERDI býður uppá pakkaferðir með tengiflugi milli Akureyrar og Keflavíkur, og áfram til Tenerife með Icelandair.
Tengiflugið milli Akureyrar og Keflavíkur er spennandi valmöguleiki fyrir farþega sem vilja taka flugið frá Akureyri og skella sér í sólina á Tenerife.
VERDI býður upp á úrval af góðum gistimöguleikum – Veldu það sem þér og þínum hentar.
Einnig getum við gert tilboð í önnur hótel ef viðskiptavinir okkar hafa séróskir.
Verð frá:
186.500 kr. á mann í tvíbýli
Hvenær er flogið út
- 28. okt. 2. nóv & 9. nóv
- AEY - KEF (05:50 - 06:40) Icelandair
- KEF - TFS (10:00 - 16:25) Icelandair
Hvenær er flogið heim?
- 8. nóv & 15. nóv
- TFS - KEF (16:05 - 20:35) Icelandair
- KEF - AEY (21:15 - 22:05) Icelandair

Tenerife hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af. Skemmtilegur ferðastaður þar sem allt er til alls og hin spænska menning blómstrar með tilheyrandi matargerð og mannlífi.

Fjöldinn allur af hótelum er í boði fyrir þessa ferð. Ef farþegar hafa áhuga á öðrum hótelum en þau sem koma fram í bókunarvél okkar er hægt að hafa samband við sölufulltrúa okkar.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Engir fararstjórar eru auglýstir í ferðinni. Ferðaskrifstofa Akureyrar mun hafa enskumælandi starfsfólk á staðnum sem verður fólki innan handar ef vandamál koma upp. Smellið á lesið nánar til að fá upplýsingar um flugtíma, farangur ofl.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel