Fara í efni

Endurmenntun

Endurmenntunarferðir erlendis!

Starfsfólk skóla, leikskóla og aðrar starfsstéttir!

VERDI sér um skipulagningu á faglegum og fræðandi endurmenntunarferðum sem  standast kröfur KÍ um styrkveitingu.

Með okkar þjónustu verður skipulagning og utanumhald þægilegri en nokkru sinni fyrr.

Við skipuleggjum og klæðskerasníðum ferðir fyrir öll skólastig.

VERDI er í samstarfi við Via Nostra sem býður upp á aðstoð við styrkumsóknir og sér um skipulagningu á faglegum og fræðandi námskeiðum erlendis

Via Nostra er fræðslusamfélag í eigu kennara og starfsfólks Menntaskólans á Tröllaskaga. Eigendurnir eru fjölbreyttur hópur sem hefur reynslu af kennslu á leik- grunn-, framhalds- og háskólastigi

 

Frábær þjónusta, skipulagning og utanumhald upp á tíu!

Leyfðu okkur að gera tilboð í þína ferð!

Hafa samband