Fara í efni

Flugbókanir

VERDI Travel veitir almenna þjónustu fyrir hópa og einstaklinga

Við bjóðum upp á heildarlausnir og aðstoðum við skipulagningu ferða erlendis, bókanir á gistingu og farmiðasölu.
VERDI ferðaskrifstofa hefur aðgang að bókunarkerfi fyrir öll helstu flugfélög heimsins og því eru valmöguleikarnir óteljandi.

VERDI Travel er vottuð ferðaskrifstofa með öll tilskyld leyfi. Einnig höfum við svokallað IATA-leyfi sem gerir okkur kleift að gefa út farseðla.

Við höfum mikla reynslu í þjónustu við minni sem stærri hópa – tökum að okkur skipulagningu, bókanir á flugmiðum, gistingu, fararstjórum og afþreyingu erlendis.

Hafa samband