Fara í efni

Hópaferðir

Ert þú að skipuleggja hópaferð?

VERDI Travel sér um að bóka og skipuleggja hópaferðir fyrir minni og stærri hópa.
Við búum yfir mikilli reynslu og höfum starfað með öllum gerðum og stærðum af hópum, jafnt innanlands sem erlendis.

Við gerum hópum tilboð í ferð sína, hvort sem það séu einstakir þættir eða öll ferðin.
Þjónusta okkar auðveldar hópum allt utan um hald og alla skipulagningu.

Við leggjum upp með að þjónusta allt landið og stöndum reglulega fyrir ferðum frá Akureyri og Egilsstöðum, líkt og Keflavíkurflugvelli.

Vinahópar, vinnustaðir, matarklúbbar, saumaklúbbar, félagasamtök, íþróttahópar... eða bara hvað sem er !

Leyfðu okkur að gera tilboð í þína ferð!

 Árshátíðar- og hópaferða bæklingur Vorið 2024

Árshátíðar- og hópaferða bæklingur Haustið 2024

Hafa samband

 

Aldrei verið eins mikið framboð og nú!