Fara í efni

Árshátíðarferðir

Við sérsníðum eftir þínum þörfum

Árshátíðaferðir erlendis

Við hjá VERDI ferðaskrifstofu höfum mikla reynslu í skipulagningu á hópa- og árshátíðaferðir fyrirtækja. Allar stærðir af hópum eru velkomnir til okkar og tökum við vel í allar fyrirspurnir.

Undanfarin ár höfum við þjónustað og séð um skipulagningu árshátíðaferða fyrir litla hópa upp í nokkur hundruð manna fyrirtæki.

KYNNTU ÞÉR ÁRSHÁTÍÐAR- & HÓPAFERÐABÆKLING VERDI - VORIÐ 2024

KYNNTU ÞÉR ÁRSHÁTÍÐAR- & HÓPAFERÐABÆKLING VERDI - HAUSTIÐ 2024

Að fara með stóran hóp getur verið mikið púsluspil. Með reynslu og tölvukerfum okkar færð þú bætt utanumhald og skipulagningin verður töluvert auðveldari á allan máta.

Við búum yfir sterkum samningum og samböndum út um allan heim og bjóðum við uppá heildarlausnir fyrir þína ferð.
Meðal þess sem við höfum séð um er skipulagning á flugi, hótelum, hátíðarmat, skemmtiatriðum, tækjabúnaði, fararstjórn, skoðunarferðir, ljósmyndun og margt fleira.

Við sérsníðum pakkann eftir þínum þörfum!

Hafa samband