Fara í efni

Sérsniðin að þínum þörfum

Við vitum að þinn tími er dýrmætur og því er okkar persónulega fyrirtækjaþjónusta fullkomin fyrir þitt fyrirtæki, jafnt fyrir stór sem smá fyrirtæki.

Eitt af helstu verkefnum VERDI ferðaskrifstofu er að bóka og skipuleggja viðskiptaferðir. Við leggjum okkur fram við að finna bestu lausnina hverju sinni, með tilliti til óska viðskiptavinarins, hvort sem um ræðir bókanir á betra farrými, stysta mögulega ferðatímann, eða besta fáanlega verðið. Við sjáum um allan pakkann fyrir þína ferð hvort sem það er flug, gisting eða annað.

Samningsbundin fyrirtæki/stofnanir fá aðgang að neyðarnúmeri okkar sem opið er 24/7.

Í dag erum við að þjónusta mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.

Kynntu þér þjónustu okkar – Þú munt ekki sjá eftir því.

 

Afhverju að velja fyrirtækjaþjónustu?

 • Tímasparnaður
  Við bókanir og/eða breytingar
 • Mörg flugfélög
  Margir möguleikar í boði
 • Aukið öryggi
  Neyðarsímanúmer - við erum alltaf á vaktinni
 • Góð þjónusta
  Persóuleg og góð þjónusta
 • Utanumhald
  Við bókanir og/eða breytingar
 • Sérsniðnar lausnir
  Við erum með samninga við flugfélög og þú færð bara einn ferðareikning