Fara í efni
Aðventuferð Eldriborgara til Manchester og Liverpool
Algengar spurningar

Hvernig á ég að bóka í ferðina

Hægt að hafa samband við starfsfólk okkar í síma 4600600 (VERDI Travel), senda tölvupóst á verdi@verditravel.is eða koma á söluskrifstofu okkar. Þjónustufulltrúar okkar hjálpa ykkur með glöðu geði.

Opið er á milli 09:00-16:00 alla virka daga.

Staðfestingargjald og fullgreiðsla

Staðfestingargjald í ferðina er 50.000 kr. per farþega.
Staðfestingargjald er óendurkræft.

Ferð skal vera fullgreidd eigi síðar en 6-8 vikum fyrir brottför.
Viðskiptavinir fá senda greiðsluhlekki í tölvupósti þar sem þeir geta greitt ferðina sína. Einnig er hægt að greiða ferðina hjá sölufulltrúum okkar.

Akstur til og frá flugvelli

Innifalið í pakkanum er akstur til og frá flugvelli í Manchester borg.

Fararstjórn

Íslenskumælandi fararstjóri er á okkar vegum í ferðinni.
Farastjóri ferðar er Héðinn Svarfdal.

Sætisfrátekning

Faþegum verður úthlutað sætum í flugin.
Ef séróskir um sæti er óskað skal hafa samband við sölufulltrúa í síðasta lagi viku fyrir brottför. 

Afbókun, nafnabreytingar og annað

Afpöntun ferðar og endurgreiðsla fer eftir Ferðaskilmálum.

Ekki er hægt að kaupa forfallatryggingu í ferðina.

Farangursheimild í flug

23 kg innritaður farangur og lítill bakpoki í handfarangri.