Aðventuferð Eldriborgara til Manchester og Liverpool
Almennar upplýsingar
Flogið er út með hádegisflugi á þriðjudegi og heim að morgni á laugardegi.
Gist er á Novotel Manchester Centre, gott 4 stjörnu hóteli í miðborg Manchester.
Hvað er innifalið?
Flug ásamt sköttum og innritaðri tösku, gisting með morgunverði á Novotel Manchester Centre, dagsferð til Liverpool (akstur með rútu), aðgangur að Bítlasafninu í Liverpool (valkvætt) akstur til og frá flugvelli og traust íslensk fararstjórn.
Farastjóri er Héðinn Svarfdal.
Farangursheimild í flug:
23 kg í innrituðum farangri og lítill bakpoki í handfarangri.