Fara í efni
Aðventuferð Eldriborgara til Manchester og Liverpool
Dagskrá ferðar

Þriðjudagur 9. Desember 

Flogið er frá Akureyri kl 12:05 og lent er í Manchester kl 14:35 

Rúta sækir farþega á flugvöllinn og fer með á hótel við komu á flugvöll. 

Miðvikudagur 10. Desember

Frjáls dagur í Manchester. 
Möguleiki á gönguferð um miðborg Manchester - nánar útfært síðar.

Fimmtudagur 11. Desember 

Dagsferð til Liverpool.

Rúta sækir farþega á hótelið kl 9 og farið er í dagsferð til Liverpool. Áætlaður brottfarartími þaðan er kl 18.
Fararstjóri leiðir hópinn.

Föstudagur 12. Desember 

Frjáls dagur.

Laugardagur 13. Desember 

Rúta sækir farþega kl 04:00 og fer með á flugvöllinn.

Áætluð brottför frá Manchester er kl 07:15 og lent er á Akureyri 10:15