Fara í efni

Amsterdam frá Akureyri

Nýtt

Akureyri - Amsterdam

VERDI heldur áfram að tengja Akureyri og Holland í beinu flugi.

Veturinn 2024 verður flogið á milli Akureyrar og Amsterdam frá 20. janúar - 16. mars.
Sem fyrr er flogið með Transavia og VERDI selur stök sæti í flugin ásamt pakkaferðum sem settar eru upp þrjár helgar í febrúar & mars.

Hægt er að bóka hér á heimasíðunni eða í heyra í þjónustufulltrúa okkar í síma 4600600

Akureyri - Amsterdam / Stök flugsæti


        • Laugardaga frá 20. jan - 16. mars 2024.
        • AEY - AMS (HV106)
        • 09:20 - 13:20
        • AMS - AEY (HV105)
        • 06:00 - 08:15

Helgarferðir í boði!


  • Þrjár helgarferðir eru komnar í sölu
  • Verð frá 149.900 kr. á mann í tvíbýli 
  • 24. - 27. febrúar    UPPSELT/BIÐLISTI
  • 2. - 5. mars
  • 9. - 12. mars
Flugáætlun og upplýsingar

Hér má sjá flugáætlun vetrarsins ásamt grunn upplýsingum.

Lesa meira
Amsterdam – Margbreytileg og skemmtileg

Amsterdam er margbreytileg og skemmtileg borg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Hótel í Amsterdam

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru fyrir þessa ferð.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar