Arsenal miðar og pakkaferðir
Club Level stúkan
CLUB LEVEL
Miðarnir okkar eru í Club Level stúkunni, hólfum 67-80 sem eru merkt með rauðu á myndinni.
Club Level er miðhæðin á vellinum, sem tekur um 9000 manns í sæti. Frábær aðstaða fyrir og eftir leik auk þess sem sætin á vellinum eru mjög góð og drykkir í hálfleik. Íslenskir Arsenal aðdáendur þekkja Club Level hæðina vel og er óhætt að segja að viðskiptavinir okkar hafa veitt þessari þjónustu frábærar viðtökur.
Innifalið í miðunum er:
- Premium sæti (block 67-80), frábært útsýni yfir völlinn.
- Aðgengi að Club Level svæðinu og sér inngangur, opnar 2,5 klst fyrir leik og opið 1 klst eftir leik.
- Matur og drykkir í boði fyrir leik
- Drykkir í hálfleik (áfengir og óáfengir)
- Leikskrá, Museum entry og stadium tour (ekki á leikdegi - leitið upplýsinga hjá starfsfólki okkar)
- 5 GBP inneign af Arsenal-varningi (nauðsynlegt að sýna miðann til að virkja afslátt)
- E-miðar á völlinn (sendir sirka 5-3 dögum fyrir leik)
- Fjölskylduvænt umhverfi, aðeins fyrir stuðningsmenn heimaliðsins.
- Ekkert dress-code, en litir/búningar/varningur frá gestaliðinu er bannaður.
- Mælum með að fólk mæti snemma til að losna við langar biðraðir.
- Video af vörunni má sjá hér