Stuðningsmannaferð á Gent - Breiðablik
Hótel í Ghent
Marriott Hotel Ghent city center hotel
Hotel Marrott Ghent City Center er virkilega smekklegt og skemmtilegt 4ja stjörnu hótel staðsett í hjarta Ghent í Belgíu.
Herbergin eru rúmgóð og smekklega innréttuð, og hótelið frábærlega staðsett.
Öll herberginu eru vel útbúin með loftræstingu, sjónvarpi, wifi ásamt öllu því helsta.
Á hótelinu er líkamsræktar aðstaða sem opin er allan sólarhringinn.
Góður morgunverður er innifalinn í verðinu.
Á hótelinu er bæði bar og góður veitingarstaður.