Fara í efni
Skíðaparadísin CHAMONIX
Skíðapassar, skóli og leiga

Skíðapassar:
Hér er slóð á Chamonix Skipasses til að bóka skíðapassa í Chamonix. 

Það þarf að velja “badge” við kaupin. Í framhaldi fá viðskiptavinir QR kóða sem er notaður í skíðapassa-vélum á staðnum til að fá sjálft kortið. Athugið að velja daginn eftir komu sem fyrsta dag þegar þið bókið. 

Það er að sjálfsögðu líka hægt að kaupa skíðapassa á staðnum, í bænum, á hótelinu eða í fjallinu.

Skíðabúnaður / leiga:
Nokkrar skíðaleigur eru í bænum. Hér eru slóðir á Skiset og ChamSport sem eru stutt frá hótelinu.

Skiset:
Afsláttur ef bókað er fyrirfram, sjá hér – Athugið að velja Chamonix/La Ginabelle outlet sem er næst hótel La Folie Douce.

ChamSport:
5% Afsláttur á vefnum með kóðanum VIP5 - sjá hér!

Einnig er skíðaleiga á La Folie Douce hótelinu - sjá hér!

Skíðaskóli;
Hér fyrir neðan eru linkar með upplýsingum um skíðaskóla á svæðinu (ekki tæmandi listi). Þeir sem vilja fara í skíðaskóla geta líka leitað til móttöku hótelsins til að fá upplýsingar. Best er að ganga frá pöntun í upphafi ferðar því oft er erfitt að fá tíma þegar líður á vikuna.

Ski schools – click here for 40-50% discounted online booking for ski and snowboard equipment hire. Ski lessons, ski school, instructors, mountain guides and glacier courses.
https://www.seechamonix.com/ski-schools/

ATH! Þær slóðir sem vísað er í á síðunni er ekki á vegum VERDI, aðeins til ábendingar!