Costa Ballena - Vorið 25
Upplýsingar um flug og dagsetningar
Flugupplýsingar
Þetta eru þær dagsetningar sem í boði eru fyrir vorið 2025:
- 22. mars - 29. mars
- 29. mars - 06. apríl
- 06. apríl - 13. apríl
- 13. apríl - 23. apríl
- 23. apríl - 03. maí
- 03. maí - 14. maí
- 14. maí - 22. maí
- 22. maí - 31. maí
Flogið er með Icelandair til Jerez.
- KEF - XRY (FI1080)
08:30 - 15:00 - XRY - KEF (FI1081)
16:00 - 18:20
Farangursupplýsingar:
- Golfsett (1x 15kg)
- Innritaður farangur (1x 20kg)
- Handfarangurstaska (1x 8 kg)
Sæti:
-
Hægt er að bóka í betri sæti gegn gjaldi. Betri sætin eru fremst í vélinni og eru breiðari en á almennu farrými og hafa meira fótapláss.
Betri sætum í leiguflugi fylgir ekki Saga þjónusta.Einnig er hægt að bóka sig í sæti á Economy farrými gegn gjaldi
Verð fyrir betri sæti: 19.500 kr, per legg.
Verð fyrir economy sæti: 2.000 kr. per legg.
Verð fyrir exit sæti: 5.000 kr. per legg.