Costa Ballena - Vorið 25
Hótel - Costa Ballena
Glæsilegt hótel með heilsulind, öll herbergi og veitingastaðir voru endurnýjaðir 2017.
Hótelið er í 3 mínútna göngufæri við golfskálann og býður upp á fullkomna slökun eftir afrek dagsins, einnig er falleg strönd í 500 metra fjarlægð frá hótelinu. Öll herbergi eru með sjávarsýn og útsýni yfir golfvöllinn.
Hótelið er í 3 mínútna göngufæri við golfskálann og býður upp á fullkomna slökun eftir afrek dagsins, einnig er falleg strönd í 500 metra fjarlægð frá hótelinu. Öll herbergi eru með sjávarsýn og útsýni yfir golfvöllinn.
Herbergin eru með góðum baðherbergjum með hárþurrku, loftkælingu, síma, internettengingu (Wi-Fi), gervihnattasjónvarpi, minibar, öryggishólfi og svölum. Góð heilsulind er á hótelinu ásamt margvíslegri þjónustu. Tvær sundlaugar eru í garðinum.