EM Í HANDBOLTA Í MUNCHEN JANÚAR 2024!
VERDI Travel er með pakkaferð á leiki í riðlakeppni EM í handbolta, dagana 12 - 17. janúar 2024.
Ísland er í sannkölluðum dauðariðli og erum við í riðli með Serbíu, Ungverjalandi og Svartfjallalandi í riðli.
Beint flug með Play til Munchen.
OG750 12. JAN KEF - MUN 09:00 - 13:50
OG751 17. JAN MUN - KEF 10:00 - 13:10
Farangursheimild: 20kg innritaður farangur og lítill bakpoki sem handfarangur.
Gist verður á Hilton Munich City. Gott og vel staðsett hótel í Munchen.
Athugið að öll miðasala fer fram í gegnum netið en HSÍ úthlutar ekki miðum líkt og áður hefur verið gert.
HÉR má nálgast upplýsingar um miðakaup - en miðar eru því ekki innifaldir í pakkanum.
Eingöngu verða seldir miðar á alla leiki riðilsins og eru þetta dagpassar á alla leiki þriðja riðils.
Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi:
- jan Ísland – Serbía
- jan Ísland – Svartfjallaland
- jan Ísland – Ungverjaland
Í pakkanum okkar verður boðið upp á akstur til og frá flugvelli ásamt Íslenskri farastjórn. Nánari upplýsingar um það mun berast farþegum nokkrum vikum fyrir brottför.
Verð: 179.500 kr á mann í tvíbýli
Verð: 229.500 kr á mann í einbýli
ÁFRAM ÍSLAND!