Fara í efni
Ferðalýsing

MILLIRIÐILL EM Í HANDBOLTA Í KÖLN!

VERDI Travel er með pakkaferð á leiki Íslands á EM í handbolta, dagana 22 - 24. janúar 2024.

Beint flug með Icelandair til og frá Köln
Farangursheimild: 23kg innritaður farangur og 10kg handfarangur.

Gist verður á Hotel Stadtplais. Flott hótel og frábær staðsetning alveg við keppnishöllina.

Í pakkanum okkar verður boðið upp á miða á leiki Íslands í millirðli (CAT 2 miðar), akstur til og frá flugvelli ásamt Íslenskri farastjórn. 

Verð: 209.500 kr. á mann í tvíbýli

ÁFRAM ÍSLAND!