
Emporda - Hjóna og parakeppni
Hjóna og parakeppni á Emporda
Hjóna og Parakeppnir GolfSögu hafa slegið í gegn á Íslandi undanfarin sumur og er nú svo komið að biðlistar eru langir í hvert mót.
Sú hugmynd kviknaði í hjóna og parakeppni í Borgarnesi sumarið 2024 að bjóða upp á Hjóna og Parakeppni GolfSögu og VERDI á Spáni.
Það er orðið að veruleika, og verður boðið upp á ferð um miðjan maí til Emporda í Girona þar sem af 6 golfdögum verða 4 keppnisdagar með tilheyrandi fjöri
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Áætlunarflug með Icelandair til & frá Barcelona
- 23kg taska og golfsett 15kg
- Rúta til og frá flugvelli
- Gisting með morgun- og kvöldverði
- Ótakmarkað golf með golfbíl í 18 holur á dag
- Mót og skipulögð dagskrá
- Traust fararstjórn
- Golf á komu og brottfarardegi ekki innifalið
Dagsetningar og verð
- 10. - 17. maí
- Verð frá 339.000 kr á mann í tvíbýli
- 7 nætur

Upplýsingar um ferðina
Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um þessa stórskemmtilegu ferð



Algengar spurningar
Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel