Fara í efni
Fairplay - Haustið 24
Fairplay

Golfvöllurinn er glæsilegur 18 holu völlur, hann liðast um fallegt miðjarðarhafs landslag þar sem ólífurunnar, kork og furutré ásamt vötnum og útsýni yfir Alcornocales þjóðgarðinn gera upplifunina ógleymilega.

Völlurinn hentar kylfingum af öllum getustigum og æfingasvæðið er upplagt til að skerpa á golftækninni.

Starfsfólk golfverslunarinnar tekur vel á móti okkur en þar er hægt að leigja golfbíl og versla það helsta sem kylfingum vantar.