Fairplay - Haustið 24
Hótel - Fairplay
Hótelið er staðsett í suður Andalúsíu rétt um klukkustund frá Gíbraltar.
Á hótelinu er að finna alla þá þjónustu sem búast má við af nútíma 5 stjörnu hóteli. Þar er glæsileg verðlauna heilsulind, útisundlaug, líkamsrækt og afar fallega innréttuð Double Superior herbergi með svölum.
Á hótelinu er að finna alla þá þjónustu sem búast má við af nútíma 5 stjörnu hóteli. Þar er glæsileg verðlauna heilsulind, útisundlaug, líkamsrækt og afar fallega innréttuð Double Superior herbergi með svölum.
Hótelið er byggt eins og lítill hvítur Spænskur bær með fallegum stígum og torgum milli húsa.
Á hótelinu eru 3 glæsilegir veitingastaðir. Innfalið í verðinu er morgunverður og kvöldverður á glæsilegu hlaðborði Los Acebuches veitingastaðsins auk þess sem local áfengir drykkir, gos og vatn eru innifaldir á milli kl. 17-23.