Fara í efni

Fairplay - vor 24

Nýtt

FAIRPLAY - Vorferðir 24'

5 stjörnu áfangastaður sem slegið hefur í gegn hjá farþegum okkar.

Sveitarómantík með einstaklega skemmtilegum 18 holu golfvelli sem hentar jafnt byrjendum sem meistaraflokkskylfingum.

Öll aðstaða til golfiðkunar og afslöppunar er til fyrirmyndar og skartar hótelið glæsilegri heilsulind, líkamsrækt, hlaðborð og A la carte veitingastað.
Einstök perla sem allir verða að upplifa.


16. - 24 mars             Verð frá 329.900 kr. á mann í tvíbýli
24. mar - 3 apr          Verð frá 399.900 kr. á mann í tvíbýli     PÁSKAR
3. - 10. apríl               Verð frá 314.900 kr. á mann í tvíbýli
10. - 17. apríl              Verð frá 314.900 kr. á mann í tvíbýli
17. - 28. apríl             Verð frá 399.900 kr. á mann í tvíbýli
28. apr - 9. maí          Verð frá 399.900kr. á mann í tvíbýli     (uppselt)
9. - 18. maí                 Verð frá 349.900 kr. á mann í tvíbýli

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
  • 20kg taska og golfsett 15kg
  • Gisting með hálfu fæði
  • Drykkir á bar & veitingastað frá kl 17-23 

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Rúta til og frá flugvelli
  • Ótakmarkað golf
  • Golfbíll í 18 holur á dag
  • Traust fararstjórn

 

Fairplay

Hér má nálga helstu upplýsingar um draumaferðina til FAIRPLAY.

Lesa meira
Hótel - Fairplay

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar