Fara í efni
Gautaborgarleikar 2024
Nánari ferðalýsing

UM GAUTABORGARLEIKA Í STUTTU MÁLI.
HÉR má einnig sjá nánari upplýsingar .

Alþjóðlegt unglingamót haldið í Gautaborg
Mótið var haldið fyrst árið 1996.
Mótið fer fram á Slottskogvallen i Slottskogen.
Mótsdagarnir sjálfir eru 5.-7. Júlí.
40% þátttakenda kemur erlendis frá.
Frábært skipulag.

VERÐ OG INNIFALIÐ: 164.900 kr.

INNIFALIÐ.
Flug og flugvallarskattar,
Flugvallarakstur erlendis,
Gisting með morgunmat.
Æfingaaðstaða á miðvikudag eða fimmtudag.
Akstur á keppnisvöll mótsdagana.
Ferð að Kasjoen. (valinn dag)
Íslensk fararstjórn.

(Athugið að mótsgjöld eru ekki innifalin ; Kostar 120 Sek í hverjar grein)

FARARSTJÓRI.
Sverrir Reynisson

SAMGÖNGUR Í GAUTABORG.
Samgöngukort - Appið : Västtrafik to Go.
Gilda í strætisvagna, sporvagna og báta innan svæðis A í Gautaborg.
Hægt að kaupa 3ja daga kort sem gilda á svæði A - í Gautaborg. Þá má ferðast ótakmarkað innan svæðisins í 72 tíma. Kortið er virkjað við fyrir fyrstu notkun. Best að hlaða appinu niður í símann. Verðið á 3ja daga korti er 170 SEK fyrir 7-19 ára og yngri og 230 SEK fyrir fullorðna.

4 ferðast og borga fyrir 1.
Hægt að kaupa miða fyrir einn fullorðinn ( 20 ára eða eldri ) sem ferðast með 4 undir 19 ára með sér. Gildir innan A- svæðis Gautaborgar.

PUNKTAR UM GAUTABORG.
Gjaldmiðillinn er Sænsk króna - SEK.
Eykst sífellt að ekki sé tekið við peningum - einungis tekið við kredit eða debetkortum.
Gautaborg er frábær borg með mikð af afþreyingarmöguleikum.
Samgöngukerfið frábært í Gautaborg.
Galeria Mölndal mollið nálægt hóteli.
Nordstan er stærsta verslunarmiðstöðin í miðbænum
Gamli bærinn með skemmtilegum göngugötum.
Liseberg hinn frábæri Tívólí- og skemmtigarður í miðborginni.
Paddan síkjabátarnir : Útsýnissiglingar um miðbæinn og höfnina.
Universeum vísindasafnið í miðbænum, frábær skemmtun.
Oceana vatnsrennibrautargarðurinn ( við hlið Liseberg – samtengdur Lieberg ) - tekinn í notkun í vor.
https://www.liseberg.se/oceana

NÁNARI UPPLÝSINGAR.

Netfang : sport@verditravel.is
Sími : 4600620