Fara í efni
Gothia Cup 2024
Gothia card

Foreldrar eða aðstandandur sem vilja kaupa Gothia Card geta keypt það hjá okkur. Við bókun þá er hægt að tilkynna okkur hvaða hóp/liði þeir tilheyra, þá fá þeir sæti á opnunarhátíðinni á sama stað og þeirra hópur. 

Gothia Card er kort sem allir iðkendur, þjálfarar og fararstjórar fá þegar þeir koma á mótið. Gothia Card veitir aðgang að öllum samgöngutækjum borgarinnar og Gothia Line strætókerfinu. Eins veitir Gothia Card aðgang að opnunarhátíðinni (sem enginn vill missa af) og ýmsan afslátt í hitt og þetta í borginni meðan á mótinu stendur.

Verðið á Gothia Card fyrir foreldra auglýst síðar 

Nánari upplýsingar og bókanir hjá VERDI Sport í síma 4600600 eða í tölvupóst á netfangið sport@verditravel.is