Handavinnuferð til Englands
Hótel - Farnham Bush Hotel
Farnham Bush Hotel
Farnham Bush Hotel er vel þekkt hótel í Farnham, Surrey, Englandi.
Hótelið er frábærlega staðsett, í hjarta bæjarins, í göngufjarlægð frá Festivalinu.
Hótelið býður upp á þægileg herbergi og ýmsa þjónustu, sem gerir það vinsælt meðal ferðamanna.
Herbergin eru snyrtileg og hótelið sjálft er fallega innréttað og hannað.
Á hótelinu má finna góðan veitingarstað sem og bar.