Handavinnuferð til Englands
	
	
		Verð og innifalið
	
	VERÐ OG INNIFALIÐ
182.900 kr. á mann í tvíbýli
+ 57.000 kr. aukagjald fyrir einbýli
Innifalið:
- Flug með Icelandair ásamt innritaðri 23kg tösku og handfarangri
- Gisting í 4 nætur með morgunverði
- Akstur til og frá flugvelli erlendis
- Einn sameiginlegur kvöldverður (12. feb)
- Aaðgangur á Unravel Festival of Yarn í 3 daga
 Sjá nánar hér
- Traust íslensk fararstjórn
ATH ef einhverjir hafa áhuga á flugi frá Akureyri – London Gatwick – Akureyri , Hafið samband við sölufulltrúa VERDI.
 Farþegar verða þá á eigin vegum þessa umfram daga.
Leitið nánari upplýsinga hjá starfsfólki VERDI Travel.