Fara í efni

Heilsuferð til Madeira

Heilsuferð til draumaeyjunnar Madeira 19. - 26. maí 2026


VERDI Travel býður upp á spennandi heilsuferð til þessara paradísareyju með heilsudrottningunum Helenu og Gyðu sem ætla að bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi fræðslu.
Við munum heimsækja fallegu nátturlaugar, boðið upp á leikfimi, yoga, göngu og hjóladag í þessu fallega umhverfi og nægur frítími til að njóta á draumaeyjunni Madeira.

Í fyrra komust færri að en vildu!

Farþegar fá aðgengi að ýmiskonar aukaæfingum, fræðslu og slökun.
Auðvelt að sérsníða æfingaálag og prógram að þörfum hvers og eins.


Verð á mann í tvíbýli: 278.500 kr

Hvenær er flogið út?


  • 19. Maí 2026
  • KEF - FNC (OG450)
  • 10:00 - 16:00
  • Flogið með Play

Hvenær er flogið heim?


  • 26. Maí 2026
  • FNC - KEF(OG451)
  • 17:00 - 21:10
  • Flogið með Play

 

Nánari upplýsingar

Hér má nálgast nánari upplýsingar um heilsuferðina til Madeira.

Lesa meira
Hótelið á Madeira

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði er í þessari ferð.

Lesa meira
Fararstjórar

Hér má nálgast frekari upplýsingar um fararstjóra ferðarinnar

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar