Fara í efni
Íslenski Knattspyrnuskólinn á Spáni 2024
Almennar upplýsingar

Íslenskur einstaklingsmiðaður knattspyrnuskóli á Spáni fyrir stráka og stelpur.

UM ÍSLENSKA KNATTSPYRNUSKÓLANN Í STUTTU MÁLI.

Nánari upplýsingar um skólann má finna HÉR!

Sjá einnig facebooksíðu skólans

Hér má sjá Umfjöllun um skólann

Einstaklingsmiðaður fótboltaskóli á Spáni fyrir stelpur og stráka stofnaður sumarið 2016. Íslenskir, vel menntaðir, reynslumiklir toppþjálfarar, þjálfa við bestu hugsanlegu skilyrði.
Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaðar æfingar. Ýmis einstaklings- og hópeflisdagskrá á hóteli; fyrirlestrar og afþreying.

Uppselt hefur verið í skólann frá fyrsta sumri.
Athugið: Sér markmannsþjálfari. Einnig koma spænskir gestaþjálfarar að þjálfuninni.

Athugið að það er takmarkaður aðgangur í skólann. Aðeins 36 útispilarar og 6 markmenn.

UM ÍSLENSKA KNATTSPYRNUSKÓLANN Í STUTTU MÁLI.

Einstaklingsmiðaður knattspyrnuskóli.
Fyrir stelpur og stráka 13 - 17 ára.
Fer fram í San Pedro á sunnanverðum Spáni.
Fyrir þá sem vilja æfa í viku við bestu hugsanleg skilyrði á allan hátt.
Undir leiðsögn íslenskra topp þjálfara á einum af albestu fótboltastöðum á Spáni
Markmið skólans er að efla skilning og þekkingu á fótbolta.
Að styrkja eintaklinginn félagslega í hóp.
Spænskir gestaþjálfarar
Leikið við spænska jafnaldra.
Sér markmannsþjálfari
Afreying : Farið á stönd, Moll og Vatnsrennibrautargarð.

UM FERÐINA.
Rúta til Keflavíkur á brottfarardegi.
Flogið er beint með Icelandair til/frá Alicante.
Útflug : Þriðjudagur 30.júlí ; FI 584 ; Keflavík - Alicante kl. 16:25 - Lending 22:55
Flugvallarakstur frá / til flugvelli á / fra Hótel í San Pedro - Tæplega klst akstur.
Gist á Hótel Thalasia 4* hóteli í San Pedro.
Heimflug : Þriðjudagurinn 6.ágúst ; FI 585 Alicante - Keflavík kl. 23:50 - Lending 02:35
Ekki rúta frá Keflavík við heimkomu.

NÁNAR UM SAN PEDRO DEL PINATAR.
Lítill notalegur strandbær.
Í klst fjarlægð frá Alc flugvelli.
Dæmigerður spænskur bær.
Kaffihús - og veitingahús
4 strendur við bæinn.
Þarna búa um 24.000 manns en íbúafjöldi eykst á sumrin.

NÁNAR UM AÐSTÖÐU OG GISTINGU Í SAN PEDRO.
Æft er á fótboltamiðstöðinni Pinatar Arena.
6 Fifa grasvellir.
Boltatennisvellir
Líkamsrækt.
Gist á mjög góðu 4 * hóteli í göngufæri við æfingasvæði.
Gist í 2ja og 3ja manna loftkældum herbergjum.
Öll herbergi með svölum.
Fullt fæði á hóteli ( hlaðborð - 3 máltíðir á dag )

AFÞREYING
Ýmis afþreying tengd hópefli á hóteli.
Farið er á strönd
Farið í verlsunarmollið La Zenia.
Farið í Vatnsrennibrautargarð.