Íslenski Knattspyrnuskólinn á Spáni 2023
Verð og innifalið
Verð: 319.500
Staðfestingagjald 40.000 og rest greiðist 6 vikum fyrir brottför.
Innifalið:
- Flug og flugvallarskattar.
- Allur akstur erlendis.
- Gisting í 2ja og 3ja manna herbergjum.
- Fullt fæði alla daga.
- Vatn og djús með mat.
- Aðgangur að spa og sundlaug á hóteli.
- Aðgangur að líkamsrækt í íþróttamiðstöð.
- Aðgangur að sundlaug í íþróttamiðstöð.
- Öll þjálfun íslenskra og spænskra þjálfara.
- Vatn á öllum æfingum.
- Þvottur á íþróttafatnaði daglega.
- Tvenn sérmerkt æfingasett (treyja, stuttbuxur og sokkar)
- Landsleikur við spænska jafnaldra.
- Íslensk fararstjórn.