Fara í efni
Íslenski Knattspyrnuskólinn á Spáni 2025
Hagnýtar upplýsingar
FLUGIÐ

Flogið er með Icelandair til/frá Alicante. Flugið tekur um 4 klst.

STAÐSETNING SKÓLANS

Skólinn er starfræktur í San Pedro del Pinatar á Spáni.
San Pedro er í ca. 1 klst akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli.
Rúta frá Alicante flugvelli á hótel í San Pedro.

GISTING OG AÐBÚNAÐUR

Gist er á mjög góðu hóteli : Hotel Thalasia í San Pedro.
Fullt fæði ( 3 málítðir á dag ) ; Vatn með mat.
Göngufæri á vellina.

AÐSTAÐAN Á PINATAR ARENA

- Pinatar Arena knattspyrnumiðstöðin er öll afgirt.
- 6 frábærir FIFA grasvellir.
- 1 sjö manna völlur.
- Nóg vatn á öllum æfingum og leikjum.
- Stór líkamsrækt.