Fara í efni
Íslenski Knattspyrnuskólinn á Spáni 2025
Verð og innifalið

Verð er kr. 339.500 á mann.

Staðfestingagjald 50.000 og rest greiðist 6 vikum fyrir brottför.

Innifalið:

  • Rúta á brottfarardegi til Keflavíkurflugvallar.
  • Flug og flugvallarskattar.
  • Rúta frá/til Alicante flugvelli til San Pedro del Pinatar.
  • Gisting á Hótel Thalasia í San Pedro.
  • Fullt fæði alla daga - 3 máltíðir á dag.
  • Vatn með mat.
  • Öll þjálfun og önnur dagskrá skólans.
  • Vatn á öllum æfingum og í leikjum.
  • Tvenn sérmerkt Stanno æfingasett : Treyja, stuttbuxur og sokka.
  • Glæisleg sett frá íþróttavöruversluninni Jóa Útherja.
  • Þvottur á íþróttafatnaði tvisvar á dag.
  • Öll kvöld - fyrirlestrar og hópefli - á hóteli.
  • Ferð í verslunarmollið La Zenia.
  • Ferð í Aquapolis vatnsrennibrautargarðinn.
  • Ferð á strönd.
  • Leikir við jafnaldra.
  • Allur akstur erlendis.
  • Íslensk fararstjórn.