La Gomera 2025-26
Upplýsingar um flug og dagsetningar
Flugupplýsingar
Í pökkunum okkar er flogið með Icelandair til Tenerife.
- KEF - TFS
FI580
10:00 - 15:25/16:25 (áætlaðir flugtímar - flugtímar geta breyst milli brottfara) - TFS - KEF
FI581
16:25 - 21:55 (áætlaðir flugtímar - flugtímar geta breyst milli brottfara)
Farangursupplýsingar:
- Golfsett (1x 20kg)
- Innritaður farangur (1x 23kg)
- Handfarangurstaska (1x 10kg)
Sætisfrátekningar í áætlunarflugi:
- Pakkaferð þessi er byggð upp með áætlunarflugi (hópabókun).
Einungis er hægt er að bóka sæti í áætlunarflugi u.þ.b 6 vikum fyrir brottför með því að senda tölvupóst á sport@verditravel.is
Það á við um almenn sæti og exit sæti.