Liverpool pakkaferðir
Nýja Anfield Road stúkan - Brodies Sports Bar
Anfield Road stand - Brodies Sports bar
- Góð sæti (Hospitality miðar) í nýju stúkunni í Anfield Road endanum, Brodies Sports Bar.
- Beint aðgengi frá Brodies Sports barnum og yfir í sætin.
- Úrval af veitingum (street food) innifalið í miðaverði. Veitingar í boði fram að upphafi leiks.
- Bar (drykkir ekki innifaldir í verði).
- Drykkur í hálfleik innifalinn í verði (bjór, vín eða óáfengir drykkir).
- Leikskrá í boði.
- "Liverpool legend" mætir á svæðið fyrir leik.
- Skemmtiatriði fyrir leik.
- Veðmála svæði.
- E-tickets, sendir á farþega nokkrum dögum fyrir leik.
- Sæti saman.
- Ekkert dresscode - en litur/búningar frá gestaliðinu eru bannaðir (away colors).
Miðar eru sendir út á farþega sirka 2-7 dögum fyrir leik.
Miðarnir eru í svæði Liverpool stuðningsmanna. Þeir aðilar sem augljóslega styðja gestaliðið, og/eða valda neikvæðri athygli verður vísað út af vellinum og eiga engan rétt á endurgreiðslu.