MammaMia partý í London
Innifalið í pakkaferð okkar er:
- Flug Akureyri -London – Akureyri (1x innrituð taska 20 kg ásamt bakpoka í handfarangur)
- Akstur til og frá flugvelli í London
- Gisting á góðu hóteli, Thistle Marble Arch, með morgunverði.
- Miði á MAMMA MIA Partý , matur og skemmtun (miðarnir okkar eru á A svæði).
- Íslensk fararstjórn
Ekki innifalið: almenningssamgöngur í London, miðar/aðgangur í London Eye og Madame Tussaud.
Við förum á Mamma Mia! Party í London, þar sem kvöldið fer fram á grísku veitingahúsi með tilheyrandi tónlist og dansi. Gestir sitja til borðs, borða þriggja rétta máltíð og fylgjast með ógleymanlegri ABBA sýningu. Mikið stuð, mikil gleði og mikið sungið.
Nánari upplýsingar um Mamma Mia - Party má finna hér.
Dagskrá ferðar:
Laugardagur 11. Apríl
Flug frá Akureyri til London með Easyjet
Kl. 11:20 – 15:45 lent í London
Frjálst kvöld í London
Sunnudagur 12. Apríl
Morugnverður á Hoteli
Frjáls tími
kl 16:00 Rúta O2 höllina í Mamma Mia Partýið
Kl. 18:30 Mamma Mia Partý hefst.
Rúta á hótel að lokinni skemmtun
Mánudagur 13. Apríl
Morgunverður á Hoteli
Farið saman á Madame Tussauds og Camden (valkvætt, skráning síðar - farið með almenningssamgöngum )
Frjáls tími
Heimferð á hótel seinnipart dags í samráði við fararstjóra.
Þriðjudagur 14. nóv – Heimferðardagur
Kl. 04:00 Akstur frá hóteli á flugvöllinn.
Kl 08:10 - 10:30 flug heim frá London Gatwick – Akureyrar með Easyjet
Fararstjóri ferðarinnar er Sigurrós Karlsdóttir
