
Manchester frá Akureyri
Manchester frá Akureyri
Tilvalið fyrir eintaklinga og minni hópa!
Breska flugfélagið easyJet flýgur milli Akureyrar og Manchester.
Flogið verður alla laugardaga og þriðjudaga frá veturinn 25/26.
VERDI skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga og hópa til Manchester. VERDI verður einnig með pakkaferðir á Enska boltann og aðra leiki. Við mælum með því að fólk skrái sig í netklúbbinn okkar til að fá tilboðin beint til sín.
Hafðu samband við þjónustufulltrúa okkar og fáðu tilboð í þína ferð til Manchester!
Hvenær er flogið út?
- Akureyri - Manchester
- Lau. kl. 10:55 - 13:25
- Þri. kl. 11:35 - 15:00
- Ath tímasetningar geta breyst
Hvenær er flogið heim?
- Manchester - Akureyri
- Lau. kl. 07:05 - 10:05
- Þri. kl. 09:35 - 12:35
- Ath tímasetningar geta breyst

Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast.
Hér má nálgast upplýsingar.

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel