Manchester United pakkaferðir
Sætin á Old Trafford
Sætin sem VERDI býður uppá á Old Trafford eru á mjög góðum stað í Sir Alex Ferguson Stand.
Sætin eru á svæði merkt N3408 á myndinni.
Vanti þig frekari upplýsingar eða hafir þú áhuga á að vita meira skaltu hafa samband við VERDI Sport með því að senda tölvupóst eða hringja í síma 460 0600.
(Klikkið á myndina til að stækka)
Innifalið í miðum er:
Pre Match Museum Package Block N3408
- Opnar 3 klst fyrir leik (Manchester United Museum within Old Trafford).
- Sir Alex Ferguson stúkan - (Tier 2), Block N3408
- Leikskrá (matchday programme)
- Innifalinn matur (‘Grab and Go’ food)
- Innifaldir drykkir á bar (bjór, vín og léttir drykkir)
- 10% afsláttur í Megastore (með því að sýna miðana við afgreiðslukassa í Megastore)
- Fjölskyldur og börn velkomin
- Klæðnaður skal vera Smart / casual (dress code).
Stranglega bannað að vera í litum/búningum frá gestaliðinu.
Hægt er að vísa fólki í burtu ef þessar reglur eru brotnar. - Miðarnir eru á svæði fyrir stuðningsmenn Manchester United.
Gestir sem opinberlega sýna stuðning á gestaliðið geta átt þá hættu að vera vísað í burtu í öryggisskyni. - E miðar - sendir út nokkrum dögum fyrir leik í tölvupósti.
- Mælum með því að fólk mæti tímanlega á völlinn til að koma í veg fyrir óþarfa tafir