Fara í efni

Montecastillo - Vorið 25

Nýtt

Montecastillo - Vorferðir 2025

Montecastillo er ein af perlum GolfSögu, þar er kylfingum boðið upp á einstaka 5 stjörnu golf- og hótel upplifun.
Á Montecastillo er allt innifalið í mat, drykk og golfi við einstaklega glæsilegar aðstæður.

Montecastillo er staðsett í útjaðri borgarinnar Jerez de la Frontera í suður Andalúsíu í aðeins 12 mínútna fjarlægð frá flugvellinum

 

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
  • 20kg taska & golfsett 15kg
  • Gisting með öllu inniföldu í mat og drykk
  • Rúta til og frá flugvelli
  • Ótakmarkað golf
  • Golfbíll innifalinn í 18 holur á dag
  • Traust fararstjórn

Dagsetningar og verð


22. - 29. mars Verð frá 334.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
29. mar - 6. apríl Verð frá 359.900 kr. á mann í tvíbýli 8 nætur
6. - 13. apríl Verð frá 334.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
13. - 23. apríl UPPSELT UPPSELT
23. apr - 3. maí Tvenna verður í boði á þessum dagsetningum VÆNTANLEGT
3. - 14. maí  Verð frá 439.900 kr. á mann í tvíbýli 11 nætur
14. - 22. maí UPPSELT UPPSELT
22. - 31. maí Verð frá 389.900 kr. á mann í tvíbýli 9 nætur

 

Montecastillo

Hér má nálgast helstu upplýsingar um þessa draumaferð golfarans til Montecastillo.

Lesa meira
Hótel - Montecastillo Golf

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar