Montecastillo - Vorið 25
Montecastillo - Vorferðir 2025
Montecastillo er ein af perlum GolfSögu, þar er kylfingum boðið upp á einstaka 5 stjörnu golf- og hótel upplifun.
Á Montecastillo er allt innifalið í mat, drykk og golfi við einstaklega glæsilegar aðstæður.
Montecastillo er staðsett í útjaðri borgarinnar Jerez de la Frontera í suður Andalúsíu í aðeins 12 mínútna fjarlægð frá flugvellinum
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
- 20kg taska & golfsett 15kg
- Gisting með öllu inniföldu í mat og drykk
- Rúta til og frá flugvelli
- Ótakmarkað golf
- Golfbíll innifalinn í 18 holur á dag
- Traust fararstjórn
Dagsetningar og verð
22. - 29. mars | Verð frá 334.900 kr. á mann í tvíbýli | 7 nætur |
29. mar - 6. apríl | Verð frá 359.900 kr. á mann í tvíbýli | 8 nætur |
6. - 13. apríl | Verð frá 334.900 kr. á mann í tvíbýli | 7 nætur |
13. - 23. apríl | UPPSELT | UPPSELT |
23. apr - 3. maí | Tvenna verður í boði á þessum dagsetningum | VÆNTANLEGT |
3. - 14. maí | Verð frá 439.900 kr. á mann í tvíbýli | 11 nætur |
14. - 22. maí | UPPSELT | UPPSELT |
22. - 31. maí | Verð frá 389.900 kr. á mann í tvíbýli | 9 nætur |
Hér má nálgast helstu upplýsingar um þessa draumaferð golfarans til Montecastillo.
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.
Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel