Fara í efni

Novo Sancti Petri - vor 24

Nýtt

Novo Sancti Petri - Vorferðir 24'

Stórglæsilegur 36 holu golfvöllur hannaður af goðsögninni Seve Ballesteros.
Völlurinn er staðsettur við eina fallegustu strönd suður Andalúsíu. 

Iberostar Royal Andalus hótelið tekur vel á móti kylfingum í aðeins 7 mínútna göngufæri frá golfskálanum. Hótelið var allt endurnýjað sumarið 2021 og er því hið glæsilegasta með alla þá þjónustu sem kylfingar leitast eftir í fríinu.


16. - 24 mars            Verð frá 329.900 kr. á mann í tvíbýli
24. mar - 3 apr          Verð frá 399.900 kr. á mann í tvíbýli     PÁSKAR  UPPSELT
3. - 10. apríl               Verð frá 314.900 kr. á mann í tvíbýli
10. - 17. apríl             Verð frá 314.900 kr. á mann í tvíbýli      UPPSELT 
17. - 28. apríl             Verð frá 399.900 kr. á mann í tvíbýli     
28. apr - 9. maí          Verð frá 399.900 kr. á mann í tvíbýli
9. - 18. maí                 Verð frá 349.900 kr. á mann í tvíbýli

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
  • 20kg taska & golfsett 15 kg
  • Gisting með hálfu fæði
  • Drykkir á bar & veitingastað eftir kl. 18:00

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Rúta til og frá flugvelli
  • 18 holur á dag
  • Golfbíll innifalinn
  • Traust fararstjórn

 

Novo Sancti Petri

Hér má nálga helstu upplýsingar um draumaferðina til Novo Sancti Petri.

Lesa meira
Golfskólinn

GolfSaga býður farþegum sínum upp á golfskóla á Novo Sancti Petri. Þar eru aðstæður til golfkennslu- og æfinga á heimsmælikvarða.
Golfskólinn er hugsaður sem framhaldsskóli eða fyrir kylfinga með undir 27 í forgjöf.

Lesa meira
Hótel - Novo Sancti Petri

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar